Er komið að þér að eignast nýjan bíl?

IB ehf var stofnað af Ingimari Baldvinssyni  á Selfossi í júní árið 1996. Ingimar hafði unnið við innfluttning á nýjum og notuðum bílum þá aðallega frá Bandaríkjunum og Kanada frá árinu 1992 og komið sér upp góðum samböndum við trausta birgja.

IB ehf  leggur ríka áherslu á að veita viðskiptavinum góða þjónustu á öllum sviðum.

Sala nýrra bíla byggist á því að IB ehf  finnur þann bíl sem viðskiptavinurinn óskar eftir að fá fluttan til landsins og sér síðan að koma honum í skip, tollafgreiða hann og skrá.

Hjá IB ehf er ávallt mikið úrval notaðra bíla á skrá.

Bílar á lager

Back to top