Nýir bílar

Hefur þú áhuga á þessari bifreið? Sendu inn fyrirspurn ...

Chevrolet Suburban 1500 LTZ

Sjá nánari lýsingu á heimasíðu framleiðanda með því að smella hér.


Öryggis og þægindabúnaður:

 • ABS hemlar
 • Fjarstýrðar samlæsingar
 • Rafdrifnar rúður
 • Rafdrifnir speglar
 • Rafstillanlegt bílstjórasæti með 12 valmöguleikum og mjóbaksstuðningi
 • Rafknúið farþegasæti
 • Hiti og kæling fáanleg í sætum
 • Tveggja lita leðurinnrétting
 • Minni í sætum
 • Útvarp
 • DVD spilari
 • Geislaspilar
 • Hljómgræjur: “Bose Premium Speaker Sound System”
 • Aðgerðarhnappar í stýri fyrir hljómgræjur
 • Hleðslujafnari
 • Hraðastillir
 • Litað gler
 • Líknarbelgir
 • Loftkæling
 • Bakkmyndavél
 • Nálægðarskynjarar framan og aftan ásamt fjarlægðaskynjara með neyðarbremsu
 • Veltistýri
 • Vökvastýri
 • Þakbogar
 • Þjófavörn
 • Hliðarlíknabelgir í lofti -Tveggja svæða sjálfvirk miðstöð
 • Pedalar stillanlegir með rafmagni
 • 2 kapteinn stólar í 2. sætaröð eða þriggja manna bekkur
 • Hiti í 2. sætaröð
 • Sæti í 2. sætaröð fellanleg með rafmagni
 • Rafknúin opnun á afturhlera
 • Opnanlegur afturgluggi
 • Kastarar að framan
 • Aðfellanlegir rafknúnir útispeglar
 • Upphituð rúðusprauta –
 • Regnskynjari
Framleiðandi: Chevrolet
Módel: Chevrolet Suburban 1500 LTZ
Vélarstærð: 5,3L V8, 355 Hö
Gírskipting: Sjálfskipting; , 6-þrepa, rafeindarstýrð með yfirgír og dráttarstillingu
Eldsneyti: Bensín/Væntanlegur dísel 2017
Hámarks tog: 383 lb.-ft. of torque
Back to top